FréttasafnFréttasafn: febrúar 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

5. feb. 2010 : Kynning á nýrri matvælalöggjöf

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundum um nýja matvælalöggjöf í samstarfi við Matvælastofnun og önnur samtök í atvinnulífi þann 9. 16 og 22. febrúar.

4. feb. 2010 : Ógn úr austri?

Kínversk byggingafyrirtæki eru oftar en ekki í opinberri eigu. Til að auðvelda þeim leiðina inn á evrópska verktakmarkaðinn njóta þau hagstæðra lána frá kínverska ríkinu. Danska verktakasambandinu stendur ekki á sama um þessa ógn úr austri og vill að gripið sé til aðgerða.
Síða 2 af 2