Íslenska ánægjuvogin
Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar verða kynntar á morgunverðarfundi í Turninum, Kópavogi, 23. febrúar nk. kl. 8.15-10.00. Fundurinn er haldinn á vegum gæða- og þjónustustjórnunarhóps Stjórnvísi. Á fundinum munu tveir valinkunnir fræðimenn flytja framsögur sem sannarlega eiga erindi við stjórnendur í dag.
Sjá nánari dagskrá á vefsetri Stjórnvísi.