Fréttasafn



Fréttasafn: desember 2022 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. des. 2022 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Mari pípulagningameistari í Vestmannaeyjum 70 ára

Sigurvin Marinó Sigursteinsson er þriðji ættliður pípara og sonur hans sá fjórði.

12. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Byggingarleyfisumsóknir orðnar rafrænar hjá Reykjavík

Byggingarleyfisumsóknir eru orðnar rafrænar hjá Reykjavíkurborg frá og með deginum í dag.

9. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði

Hátt í 100 manns sátu fund SI og Iðunnar um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

8. des. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Nemendur í jarðvirkjun fá öryggis- og vinnufatnað

Félag vinnuvélaeigenda styrkti kaup á öryggis- og vinnufatnaði nemenda í jarðvirkjun í Tækniskólanum. 

7. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.

7. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vel sóttur jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Jólafundur Rafverktakafélags Suðurnesja var vel sóttur þegar liðlega 130 gestir mættu. 

6. des. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda

Jólafundur Félags blikksmiðjueigenda sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins var vel sóttur.

5. des. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Norrænt atvinnulíf gagnrýnir neyðartæki ESB

Framkvæmdastjóri SI er meðal höfunda greinar í Financial Times þar sem nýtt neyðartæki Evrópusambandsins er gagnrýnt. 

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.

2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum

Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.

2. des. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum

Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum. 

1. des. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Menntun : 12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir

12 nýsveinar í snyrtifræði voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins.

1. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HR

Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.

Síða 2 af 2