Fréttasafn



1. des. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Menntun

12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir

Stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýsveinum sveinsbréfin sín við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu. Að þessu sinni útskrifuðust 12 nýsveinar í snyrtifræði, þær Anna Kristín Ægisdóttir, Eydís Erna Einarsdóttir, Hrafnhildur Ó. Eva Einarsdóttir, Hrafnhildur Sól Sigurðardóttir, Karitas Þráinsdóttir, Katrín Hlynsdóttir, Margrét Helgadóttir, Sóley Hvítfeld Garðarsdóttir, Sunna Sif Björnsdóttir og Valdís Björk Valtýsdóttir, Hólmfríður Agnes Grímsdóttir og María Rún Ellertsdóttir. 

Á myndinni eru nýsveinarnir ásamt formanni Félags íslenskra snyrtifræðinga, Rebekku Einarsdóttur.

Utskrift-november-2022_2

Utskrift-november-2022_3

Utskrift-november-2022_4