Fréttasafn2. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka Starfsumhverfi

Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar

Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á því í nýútkomnu 24 síðna sérblaði Viðskiptablaðsins, Vinnuvélar, hversu  mikilvægt sé að rafmagnsöryggi sé tryggt við uppsetningu hleðslustöðva og að farið sé að lögum þar um. En samkvæmt lögum eru það einungis löggiltir rafverktakar sem hafa heimild til að taka að sér slík verk og ber þeim að tilkynna þau til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að þeim loknum.

SI-SART-meistarar-baksida-VB_2022