Fréttasafn



14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Iðnþing 2025

Ísland á stóra sviðinu er yfirskrift Iðnþings 2025 sem fer fram fimmtudaginn 6. mars kl. 14-16 í Silfurbergi í Hörpu. Á tímum tæknibyltinga og tollastríða ræðum við áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði. Boðið verður upp á léttar veitingar að þingi loknu.

Hér er hægt að skrá sig á þingið.

Þátttakendur í dagskrá

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
  • Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmi
  • Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi
  • Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI
  • Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar
  • Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni

SI-Idnthing25-VB-250225_loka

SI_Idnthing25_hausar-post