Fréttasafn



26. feb. 2021 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Á aðalfundi Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi sem haldinn var fyrir skömmu var kosin ný stjórn. Stjórnin er að mestu leyti óbreytt fyrir utan að Guðný Björk Jónsdóttir gekk úr stjórn, en í stað hennar kom Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir og er hún nýr gjaldkeri stjórnar.

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Aðalsteinn Sigurkarlsson, Sigríður Valdís Bergvinsdótt, Ívar E. Sigurharðarson, formaður, Helga Svava Arnarsdóttir, Jana Rut Friðriksdóttir, Arney Ágústsdóttir og Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir.