19. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Fyrirlestrar um ábyrga matvælaframleiðslu

Nú er hægt að nálgast alla fyrirlestra sem fram fóru á ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Matvælalandið Ísland stóð fyrir í Kaldalóni í lok maí. Að samstarfsvettvanginum Matvælalandið Ísland standa Bændasamtökin, Háskóli Íslands, Íslandsstofa, Matís, Matarauður Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins. Á myndinni hér fyrir ofan er Serena Brown frá KPMG International sem flutti eitt af erindum ráðstefnunnar.

Hér er hægt að nálgast upptökur af öllum tíu fyrirlestrunum auk þess sem hægt er að smella á tenglana hér fyrir neðan fyrir hvern fyrirlestur: 

Reynslusögur úr ýmsum áttum 

Spjald_upptokur

Myndir frá ráðstefnunni

Á Facebook er hægt að skoða myndir frá ráðstefnunni.

Gudrun-og-bryndis

 Á myndinni eru Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, Bryndís Skúladóttir hjá VSÓ og Stefán Magnússon hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi.

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.