Fréttasafn



Fréttasafn: júní 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Útskrift sveina í prentsmíði

Útskriftarathöfn sveina í prentsmíði fór fram í Iðunni í gær.

15. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Boðið upp á nám í tölvuleikjagerð hjá Keili

Nú er hægt að sækja sérhæft nám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við Keili.

14. jún. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Rafnar

Framkvæmdastjórar SI og SA heimsóttu Rafnar. 

14. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hækka kröfur um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri hjá SI, ræðir í Viðskiptablaðinu um auknar kröfur bankanna um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum.

14. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Landsprent í hópi bestu blaðaprentsmiðja heims

Landsprent, prentsmiðja Morgunblaðsins, hefur verið útnefnd í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club. 

14. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins

Stjórnendur  frá Eistlandi ræddu um endurvinnslu og sóun í Húsi atvinnulífsins í gær.

13. jún. 2018 Almennar fréttir : Blikur á lofti í íslensku efnahagslífi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag um þær blikur sem eru á lofti í íslensku efnahagslífi.

13. jún. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fleiri stjórnendur telja að aðstæður í atvinnulífinu versni

Væntingar til aðstæðna í atvinnulífinu eftir sex mánuði mælast minni meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins. 

13. jún. 2018 Almennar fréttir : Samkeppnishæfni minnkar náist ekki góð sátt í kjarasamningum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um merki þess að farið sé að hægja á tannhjólum hagkerfisins.

12. jún. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018

Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.

12. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : Umsóknum um verknám fjölgar

Þeim fjölgar sem sækja um verknám úr 12% í 17%. 

12. jún. 2018 Almennar fréttir : Sviðsstjóri framleiðslusviðs SI hættir

Bryndís Skúladóttir hefur látið af störfum sem sviðsstjóri framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins. 

11. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hægt að tilnefna í norrænu sprotaverðlaunin

Opið er fyrir tilefningar í norrænu sprotaverðlaunin fram til 15. júní.

8. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun grunnskólanemenda verðlaunuð

Yfir 1.200 hugmyndir frá 38 skólum víðs vegar af landinu bárust í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). 

8. jún. 2018 Almennar fréttir : Atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir til umræðu

Á fundi SA og SI sem haldinn var í gær í Húsi atvinnulífsins var rætt um atvinnuþátttöku ungs fólks með geðraskanir. 

7. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Brýnt að gera sprotaumhverfið samkeppnishæft

Í ViðskiptaMogganum í dag er rætt við Erlend Stein Guðnason, formann SSP, um sprotaumhverfið hér á landi.

7. jún. 2018 Almennar fréttir Menntun : HR í 89. sæti yfir háskóla 50 ára og yngri

HR er í 89. sæti á lista Times Higher Education yfir háskóla 50 ára og yngri.

6. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : 81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum

Sveinspróf í rafiðngreinum standa nú yfir í Rafiðnaðarskólanum.

5. jún. 2018 Almennar fréttir : Frumvarp um persónuvernd verði samþykkt fyrir sumarhlé

SA, SI, Samorka, SAF, SFF, SFS, SVÞ og Viðskiptaráð skiluðu í dag sameiginlegri umsögn um frumvarp til laga um persónvernd. 

5. jún. 2018 Almennar fréttir : Atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir

SA og SI standa fyrir fundi á fimmtudaginn þar sem kynnt verður atvinnuþátttaka ungs fólks með geðraskanir með hjálp IPS hugmyndafræðinnar.

Síða 2 af 3