Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Málarameistarafélagið hélt árlegan jólafund félagsins miðvikudaginn 18. desember í samstarfi við Flugger. Fundurinn sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins var mjög vel sóttur af á fjórða tug félagsmanna. Gestur fundarins var Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem sagði meðal annars frá nýútgefinni bók sinni.