Fréttasafn



18. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði

SAFL varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, sem eru aðildarsamtök SI hafa tekið saman upplýsingar um framleiðslu og innflutning á landbúnaðarafurðum. Upplýsingarnar eru teknar saman með það í huga að veita innsýn í stöðu landbúnaðar hér á landi og varpa ljósi á samkeppnishæfni hans.

Þar kemur meðal annars fram að 80% Íslendingar vilji innlenda framleiðslu, að kjötframleiðsla hafi staðið í stað undanfarinn áratug, innflutningur á kjöti hafi aukist verulega, markaðshlutdeild innflutnings kjöts sé 30%, tollvernd hafi lækkað að raunvirði og að tollfrjálsir kvótar séu mun rýmri hér en í Noregi.

Hér er hægt að nálgast upplýsingablaðið.

2024-12-SAFL_FactSheet-FINAL-12024-12-SAFL_FactSheet-FINAL-2