Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Áforma að leggja nýjan háhraðagagnatengingarstreng
Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.
Eftirspurn eftir þjónustu gagnavera mun stóraukast
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um alþjóðlega ráðstefna um gagnaversiðnað.
Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað í Reykjavík
Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað verður haldin í Hörpu dagana 17.-18. apríl.
Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera
Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.
Endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera á aðalfundi.
Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast
Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.
Forseti Íslands opnar ráðstefnu norræns gagnaversiðnaðar
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar fer fram í Grósku þriðjudaginn 24. október.
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.
Íslensk gagnaver sífellt eftirsóttari á alþjóðavísu
Málþing Borealis Data Center fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn
BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.
Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun
Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00.
Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu
Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.
Fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver.
Bein útsending frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu
Bein útsending er frá alþjóðlegri gagnaversráðstefnu sem fram fer í Grósku í dag.
Nýr formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.
Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði
Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.