Fréttasafn



27. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera

Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast

Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafa fimmfaldast frá árinu 2013 til ársins 2022. Þetta kemur meðal annars fram í yfirliti sem Samtök gagnavera, DCI, hafa gefið út um efnahagsleg áhrif gagnaversiðnaðar hér á landi. Einnig kemur fram að velta gagnaversiðnaðar hér á landi hafi verið árið 2022 19 milljarðar íslenskra króna, fjárfestingar 5 milljarðar íslenskra króna og starfsmannafjöldi yfir 85. 

Hér er hægt að nálgast yfirlitið.

DCI-Fact-sheet-2023-final-1-

DCI-Fact-sheet-2023-final-1-2