Fréttasafn



12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands

Tannsmiðir á Instagram

Tannsmíðafélag Íslands sem er aðildarfélag Samtaka iðnaðarins hefur opnað Instagram reikning þar sem birtar eru myndir frá félagsmönnum. Þar má sjá myndir af því sem tannsmiðir hafa smíðað fyrir tannréttingar, heilgóma, krónur og fleira, þar sem meðal annars er notast við 3D prentun. 

Í Tannsmíðafélagi Íslands eru 20 fyrirtæki og um 80 félagsmenn en félagið var stofnað 2003.

Hér er hægt að skoða reikning Tannsmíðafélags Íslands á Instagram.

Mynd2_1694525193323

Mynd3_1694525212584