Fréttasafn



21. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi

Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku

Dagur Grænni byggðar verður haldinn miðvikudaginn 27. september frá 13-17 í Grósku. Hér er hægt að skrá sig á daginn. Á deginum verður Græna skóflan afhent, sem eru verðlaun fyrir mannvirki sem hefur verið byggt með framúrskarandi sjálfbærum og vistvænum áherslum.


Dagskrá

  • Fundarstjóri er Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, EFLA
  • Opnun stjórnarformanns - Íris Þórarinsdóttir, Reitir
  • Ávarp - Andrés Ingi Jónsson, þingmaður
  • Dagsbirta í byggð - Anna Sigríður Jóhannsdóttir, arkitekt FAÍ
  • Er græn byggð græn án grænna samgangna? - Daði Baldur Ottósson, EFLA
  • Mannlíf, byggð og bæjarrými - Magnea Guðmundsdóttir, Stika, og Jón Kjartan Ágústsson, SSH
  • Sjálfbær stýring jarðefnaflutninga- Davíð Thor Guðmundsson og Hallgrímur Örn Arngrímsson, Verkís

14:20 - 14:50 - Kaffihlé

  • Heildrænar áherslur Svansins - Guðrún Lilja Kristinsdóttir, UST
  • Breytingar á byggingarreglugerð - Þórunn Lilja Vilbergsdóttir, HMS
  • Áhrif flokkunarreglugerðar ESB á byggingarstarfsemi - Margrét Helga Guðmundsdóttir, Deloitte
  • Hringrásarsmíði og Hringvangur - Katarzyna Jagodzińska, Grænni byggð
  • Afhending Grænu skóflunnar - Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Hornsteinn

16:00-17:00 - Léttar veitingar 


Almennt miðaverð er 5.000 krónur og fyrir námsmenn 2.500 krónur. 

Hér er hægt að nálgast viðburðinn á Facebook.


Vidburdur-27-09-2023