Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Bein útsending frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá kynningarfundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð. 

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun skapar fyrirtækjum forskot í samkeppni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir nýsköpun skapi verðmæti og störf.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun er nauðsynleg til vaxtar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp þegar Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti.

21. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Nýsköpun : Ár nýsköpunar 2020 sett með formlegum hætti

Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í gær.

20. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál : Rétti tíminn fyrir fjárfestingar í innviðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI ræddi um stöðuna í hagkerfinu og atvinnustefnu í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

17. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Opið hús hjá Rafmennt í tilefni af Degi rafmagnsins

Rafmennt verður með opið hús í tilefni af Degi rafmagnsins næstkomandi fimmtudag 23. janúar.

17. jan. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Landsvirkjun dregur upp ranga mynd af orkumarkaðinum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að Landsvirkjun dragi ekki upp rétta mynd af orkumarkaðinum.

16. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : SI og Rannís með kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð fer fram 21. janúar í Húsi atvinnulífsins.

16. jan. 2020 Almennar fréttir : Virkja þarf hugvitið meira til að drífa vöxt framtíðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um iðnaðinn á Hringbraut.

16. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir blikksmiðjueigendur funduðu í Kaupmannahöfn

Félag blikksmiðjueigenda funduðu með norrænum meistarafélögum í Kaupmannahöfn. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Fáir segja Ísland vera góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki

Í nýrri könnun um viðhorf til nýsköpunarumhverfisins kemur fram að einungis 19% telja Ísland góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Menntun : Rafræn fræðsla til umfjöllunar á menntamorgni

Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni miðvikudaginn 22. janúar í Húsi atvinnulífsins.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Verðþróun raforku vegur að samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að hækkun raforkuverðs vegi að samkeppnisstöðu orkusækins iðnaðar hér á landi.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Hver verður efnahagsleg arfleifð ríkisstjórnarinnar?

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, spyr hver efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar verður í Markaðnum í dag. 

15. jan. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í ORF Líftækni

Starfsfólk SI heimsótti ORF Líftækni.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing SI

Útboðsþing SI fer fram fimmtudaginn 23. janúar. 

14. jan. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Tengja saman íslenska og breska frumkvöðla

Breska sendiráðið stendur fyrir viðburði fyrir íslenska frumkvöðla næstkomandi fimmtudag.

14. jan. 2020 Almennar fréttir : Námskeið um persónuvernd með notkun staðals

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um vernd persónuupplýsinga með staðlinum ISO/IEC 27701.

14. jan. 2020 Almennar fréttir : Nýta ætti samvinnuleið á fleiri sviðum en vegagerð

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samvinnuleið í uppbyggingu innviða hér á landi í nýjasta tölublaði Þjóðmála. 

14. jan. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verkfræðingar og arkitektar í lykilhlutverki í umhverfismálum

Rætt er við Svein Inga Ólafsson, forstjóra Verkís, í nýju tímariti norrænna verkfræði- og arkitektastofa. 

Síða 2 af 3