Fréttasafn: janúar 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Bein útsending frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá kynningarfundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.
Nýsköpun skapar fyrirtækjum forskot í samkeppni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir nýsköpun skapi verðmæti og störf.
Nýsköpun er nauðsynleg til vaxtar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp þegar Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti.
Ár nýsköpunar 2020 sett með formlegum hætti
Ár nýsköpunar 2020 var sett með formlegum hætti í gær.
Rétti tíminn fyrir fjárfestingar í innviðum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI ræddi um stöðuna í hagkerfinu og atvinnustefnu í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina.
Opið hús hjá Rafmennt í tilefni af Degi rafmagnsins
Rafmennt verður með opið hús í tilefni af Degi rafmagnsins næstkomandi fimmtudag 23. janúar.
Landsvirkjun dregur upp ranga mynd af orkumarkaðinum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að Landsvirkjun dragi ekki upp rétta mynd af orkumarkaðinum.
SI og Rannís með kynningarfund um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð fer fram 21. janúar í Húsi atvinnulífsins.
Virkja þarf hugvitið meira til að drífa vöxt framtíðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um iðnaðinn á Hringbraut.
Norrænir blikksmiðjueigendur funduðu í Kaupmannahöfn
Félag blikksmiðjueigenda funduðu með norrænum meistarafélögum í Kaupmannahöfn.
Fáir segja Ísland vera góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki
Í nýrri könnun um viðhorf til nýsköpunarumhverfisins kemur fram að einungis 19% telja Ísland góðan stað fyrir alþjóðleg nýsköpunarfyrirtæki.
Rafræn fræðsla til umfjöllunar á menntamorgni
Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni miðvikudaginn 22. janúar í Húsi atvinnulífsins.
Verðþróun raforku vegur að samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu að hækkun raforkuverðs vegi að samkeppnisstöðu orkusækins iðnaðar hér á landi.
Hver verður efnahagsleg arfleifð ríkisstjórnarinnar?
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, spyr hver efnahagsleg arfleifð núverandi ríkisstjórnar verður í Markaðnum í dag.
Heimsókn í ORF Líftækni
Starfsfólk SI heimsótti ORF Líftækni.
Útboðsþing SI
Útboðsþing SI fer fram fimmtudaginn 23. janúar.
Tengja saman íslenska og breska frumkvöðla
Breska sendiráðið stendur fyrir viðburði fyrir íslenska frumkvöðla næstkomandi fimmtudag.
Námskeið um persónuvernd með notkun staðals
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um vernd persónuupplýsinga með staðlinum ISO/IEC 27701.
Nýta ætti samvinnuleið á fleiri sviðum en vegagerð
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samvinnuleið í uppbyggingu innviða hér á landi í nýjasta tölublaði Þjóðmála.
Verkfræðingar og arkitektar í lykilhlutverki í umhverfismálum
Rætt er við Svein Inga Ólafsson, forstjóra Verkís, í nýju tímariti norrænna verkfræði- og arkitektastofa.