Fréttasafn



19. apr. 2016 Almennar fréttir

Íslenskur iðnaður á Hringbraut

Íslenskur iðnaður verður til umfjöllunar í tveimur þáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Fyrri þátturinn „Litla iðnþing“ var sýndur í gær þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson fékk til sín góða gesti og tók upp þráðinn frá Iðnþingi þar sem rætt var um stöðu íslensk iðnaðar.

 Viðmælendur í þáttunum eru Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir SI, Almar Guðmundsson SI, Katrín Pétursdóttir Lýsi, Aðalheiður Héðinsdóttir Kaffitár, Stefán Sigurðsson Vodafone, Hilmar Veígar Pétursson CCP, Gylfi Gíslason JÁVERK, Kristinn A. Aspelund Marorku, Guðbjörg H. Óskarsdóttir Álklasanum og Jón B. Stefánsson Tækniskólanum.

Seinni þátturinn verður sýndur kl. 20.00 næstkomandi mánudag 25. apríl

Hér má sjá fyrri þáttinn