Fréttasafn25. apr. 2016 Almennar fréttir

Íslenskur iðnaður á Sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Íslenskur iðnaður verður til umfjöllunar í tveimur þáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Seinni þátturinn verður sýndur í kvöld kl. 21.00. Í þættinum fær Sigmundur Ernir Rúnarsson til sín góða gesti þar sem stóra myndin í atvinnulífinu er rædd og hugmyndir um hvernig hægt er að bregðast við áskorunum.

 

Fyrri þátturinn „Litla iðnþing“ var sýndur í síðasta mánudag, hér má sjá fyrri þáttinn