31. maí 2018 Almennar fréttir

Dokkan heimsótt

Stjórn SI heimsótti Dokkuna sem er nýtt handverksbrugghús á Ísafirði. Það er Albert Högnason og fjölskylda sem standa að Dokkunni sem verður opnuð á næstu vikum. 

Í fyrirtækinu er bruggað úr vatni úr Vestfjarðagöngunum sem er síað í gegnum 14 milljón ára berg. Ætlunin er að brugga vestfirskan bjór fyrir vestfirskan markað þó einnig sé stefnt að því að fleiri en Vestfirðingar fái tækifæri til að smakka á bjórnum.

Dokkan

Dokkan3

 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.