FréttasafnFréttasafn: maí 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Hampiðjuna

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu Hampiðjuna fyrir skömmu.

28. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Nær ekkert atvinnuleysi og oft hæstu launin

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, segir samtökin vilja efla iðn-, raun- og tæknimenntun.

28. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Marel

Starfsmenn SI heimsóttu Marel.

25. maí 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Ný persónuverndarlöggjöf tekur gildi hjá Evrópusambandinu

Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, svokölluð GDPR löggjöf, kom til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins í dag. 

25. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hljóð og mynd fara ekki saman hjá sveitarfélögunum

Framkvæmdastjóri SI er í viðtali í Morgunblaðinu í dag um nýja greiningu SI sem sýnir mikið bil milli íbúaspá og lóðaframboðs á höfuðborgarsvæðinu.

25. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hvar á að koma íbúum fyrir á næstu árum?

Greining SI sýnir að fjöldi lóða á höfuðborgarsvæðinu sem heimilt er að byggja á nægi ekki til að mæta þeirri fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir í áætlunum.

25. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenska lambið verði sendiherra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.

24. maí 2018 Almennar fréttir : Húsnæðis- og samgöngumál stóru málin í Reykjavík

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að stóru álitaefnin í Reykjavík snúi að skipulags- og húsnæðismálum og samgöngumálum.

24. maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Laugardalshöllina

Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins heimsóttu Laugardalshöllina í dag.

24. maí 2018 Almennar fréttir : Ísland niður um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Í árlegri úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja kemur fram að Ísland hefur fallið niður um fjögur sæti, fer úr 20. sæti í 24. sæti. 

24. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Kvika auglýsir eftir styrkjum til iðn- og starfsnáms

Kvika hefur auglýst eftir styrkjum til nema í iðn- og starfsnámi.

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hver borgarbúi situr fastur í umferð í 25 klukkustundir

Farartálmar og flöskuhálsar er yfirskrift leiðara Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er vikið að umferðateppum á höfuðborgarsvæðinu.

23. maí 2018 Almennar fréttir : Ertu að leita að starfskrafti?

Ertu að leita að starfskrafti? er yfirskrift morgunverðarfundar sem Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efna til í Kviku, Húsi atvinnulífsins, fimmtudaginn 7. júní.

23. maí 2018 Almennar fréttir : Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent verða 17. október. 

23. maí 2018 Almennar fréttir : Umhverfis- og auðlindaráðherra í Húsi atvinnulífsins á morgun

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heimsækir Hús atvinnulífsins á morgun. 

23. maí 2018 Almennar fréttir : Fyrirtækjum boðin þátttaka í tilraunaverkefni AEO

Tollstjóri er að óska eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefni í AEO-vottun.

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Málsmeðferðarhraði getur haft áhrif á uppbyggingu

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að málsmeðferðarhraði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála geti haft áhrif á byggingarhraða íbúðarhúsnæðis.

23. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tafir umfram lögbundna fresti hjá úrskurðarnefnd

Í nýrri greiningu SI kemur fram að tafir hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sé langt umfram lögbundna fresti. 

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umferðin vaxið miklu meira en fólksfjöldinn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um sögulegar hæðir umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu á Bylgjunni í dag.

22. maí 2018 Almennar fréttir : Hlúa á að nýsköpun og sprotum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu viðurkenninga úr Verðlaunasjóði iðnaðarins.

Síða 2 af 5