Fréttasafn: maí 2018 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Óskilvirkni og seinagangur hefur áhrif á lífskjör
Í leiðara helgarútgáfu Morgunblaðsins er vitnað til greinar Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, sem hann skrifaði í ViðskiptaMoggann.
Þúsundum klukkustunda sóað í umferðartafir
Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áætlað er að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi.
Ný greining SI á umferðartöfum
Samtök iðnaðarins hafa gert greiningu á bílaumferð og íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu.
Hvað borða erlendir ferðamenn?
Opinn kynningarfundur um hvað erlendir ferðamenn borða verður haldinn 24. maí kl. 8.30-10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum.
Þrjú fyrirtæki fá viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins
Oculis, Syndis og Kerecis hlutu viðurkenningar Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar.
Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls
Álið verður aftur nýtt var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu í vikunni.
Raforkumál landsins komin að ákveðnum tímamótum
Á mbl.is er vitnað til orða Ragnars Guðmundssonar, forstjóra Norðuráls og formanns Samáls, á ársfundi Samáls sem haldinn var í vikunni.
Skortir samræmi hjá sveitarfélögum í beitingu stöðuleyfa
Samtök iðnaðarins efndu til fundar í vikunni þar sem rætt var um álitaefni er varða stöðuleyfi og skort á samræmingu milli sveitarfélaga um beitingu reglna.
Íslendingar geta lært af Finnum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um hvernig Finnar hafa náð miklu árangri með markvissri stefnumótun og skýrri sýn.
Opinn fundur um raforkuspár og raforkunotkun
Orkustofnun stendur fyrir kynningarfundi um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun næstkomandi miðvikudag.
Reyndu á eigin skinni hversu óskilvirkt kerfið er
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um tafir hjá sveitarfélögum og nefnir dæmi af Mathöllinni á Hlemmi.
Viðburður í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands
Samtök iðnaðarins ásamt systursamtökum í Finnlandi stóðu fyrir viðburði í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands.
Ráðstefna um ábyrga matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ fimmtudaginn 31. maí.
Ársfundur Samáls í beinni útsendingu
Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is.
Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, í gær.
Vel sótt vorhátíð GERT á Akureyri
Vorhátíð GERT sem fór fram á Akureyri í síðustu viku var vel sótt.
Með réttu vali getur hið opinbera haft jákvæð áhrif á hagkerfið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um skýrslu Samtaka iðnaðarins, Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina, hjá Pétri Einarssyni í þætti hans Markaðstorgið á Hringbraut.
Grunnskólinn ætti að ýta undir hæfni og getu hvers og eins
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðinu um að endurskoða þurfi námsáherslur á grunnskólastiginu ef fleiri eiga að sækja sér iðnnám.
Nýr kappakstursbíll nemenda við tækni- og verkfræðideild HR
Nýr kappakstursbíll liðsins Team Sleipnir var afhjúpaður á Tæknidegi tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík fyrir skömmu.