Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

22. maí 2018 Almennar fréttir : Óskilvirkni og seinagangur hefur áhrif á lífskjör

Í leiðara helgarútgáfu Morgunblaðsins er vitnað til greinar Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, sem hann skrifaði í ViðskiptaMoggann.

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þúsundum klukkustunda sóað í umferðartafir

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áætlað er að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á hverjum degi.

22. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný greining SI á umferðartöfum

Samtök iðnaðarins hafa gert greiningu á bílaumferð og íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu.

21. maí 2018 Almennar fréttir : Hvað borða erlendir ferðamenn?

Opinn kynningarfundur um hvað erlendir ferðamenn borða verður haldinn 24. maí kl. 8.30-10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.

20. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Auka verður vægi iðngreina í grunnskólunum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir í Fréttablaðinu að auka verði vægi iðngreina í grunnskólunum. 

20. maí 2018 Almennar fréttir : Þrjú fyrirtæki fá viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins

Oculis, Syndis og Kerecis hlutu viðurkenningar Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls

Álið verður aftur nýtt var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu í vikunni. 

18. maí 2018 Almennar fréttir : Raforkumál landsins komin að ákveðnum tímamótum

Á mbl.is er vitnað til orða Ragnars Guðmundssonar, forstjóra Norðuráls og formanns Samáls, á ársfundi Samáls sem haldinn var í vikunni.

18. maí 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skortir samræmi hjá sveitarfélögum í beitingu stöðuleyfa

Samtök iðnaðarins efndu til fundar í vikunni þar sem rætt var um álitaefni er varða stöðuleyfi og skort á samræmingu milli sveitarfélaga um beitingu reglna.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Íslendingar geta lært af Finnum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um hvernig Finnar hafa náð miklu árangri með markvissri stefnumótun og skýrri sýn.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Opinn fundur um raforkuspár og raforkunotkun

Orkustofnun stendur fyrir kynningarfundi um raforkuspár og sviðsmyndir um raforkunotkun næstkomandi miðvikudag.

18. maí 2018 Almennar fréttir : Reyndu á eigin skinni hversu óskilvirkt kerfið er

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um tafir hjá sveitarfélögum og nefnir dæmi af Mathöllinni á Hlemmi.

17. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðburður í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands

Samtök iðnaðarins ásamt systursamtökum í Finnlandi stóðu fyrir viðburði í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands.

16. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um ábyrga matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ fimmtudaginn 31. maí.

16. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls í beinni útsendingu

Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is. 

15. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn FRV kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, í gær.

15. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vel sótt vorhátíð GERT á Akureyri

Vorhátíð GERT sem fór fram á Akureyri í síðustu viku var vel sótt.

14. maí 2018 Almennar fréttir : Með réttu vali getur hið opinbera haft jákvæð áhrif á hagkerfið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um skýrslu Samtaka iðnaðarins, Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina, hjá Pétri Einarssyni í þætti hans Markaðstorgið á Hringbraut. 

14. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Grunnskólinn ætti að ýta undir hæfni og getu hvers og eins

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Morgunblaðinu um að endurskoða þurfi námsáherslur á grunnskólastiginu ef fleiri eiga að sækja sér iðnnám.

14. maí 2018 Almennar fréttir : Nýr kappakstursbíll nemenda við tækni- og verkfræðideild HR

Nýr kappakstursbíll liðsins Team Sleipnir var afhjúpaður á Tæknidegi tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík fyrir skömmu.

Síða 3 af 5