Fréttasafn



16. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Ársfundur Samáls í beinni útsendingu

Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is. Yfirskrift fundarins er Álið verður aftur nýtt og fjalla á um stöðu og horf­ur í áliðnaði á Íslandi og á heimsvísu. Rýnt er í tæki­færi til að gera bet­ur í söfn­un, flokk­un og end­ur­vinnslu áls, og hönn­un­art­eymi segja frá gerð nytja­hluta úr áli í til­efni af end­ur­vinnslu­átaki áls í spritt­kert­um.

Ávörp og erindi á fundinum: Ragn­ar Guðmunds­son, stjórn­ar­formaður Sa­máls, Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir iðnaðarráðherra og Just­in Hug­hes frá alþjóðlega grein­ing­ar­fyr­ir­tæk­inu CRU, en Hug­hes fjallar um horf­ur í áliðnaði á heimsvísu. 

Hér er hægt að horfa á fundinn.