Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2018 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

11. maí 2018 Almennar fréttir : Oddvitar sjö framboða í Reykjavík svara spurningum í Gamla bíói

Oddvitar sjö framboða í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar tóku þátt í umræðum á opnum fundi í Gamla bíó.

11. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : SI mótmæla auknum álögum á gosdrykki

Samtök iðnaðarins, SI, mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : AGUSTAV sýnir í Illums Bolighus

AGUSTAV er meðal íslenskra hönnuða sem verða á sýningu sem sett verður upp í Illums Bolighus í Kaupmannahöfn.

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verkís fundar um sundhöllina Holmen

Sundhöllin Holmen - Bygging ársins í Noregi 2017 er yfirskrift fundar sem Verkís heldur næstkomandi miðvikudag kl. 8.30-11.15.

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tekjur íslenskra arkitekta hæstar í alþjóðlegum samanburði

Góðar umræður sköpuðust á fundi SAMARK sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í vikunni þar sem rætt var um menntamál og stöðu greinarinnar. 

11. maí 2018 Almennar fréttir : Samtök iðnaðarins á Íslandi og í Finnlandi með fund

Samtök iðnaðarins á Íslandi og í Finnlandi skipuleggja fund um líf- og heilbrigðistæknifyrirtæki í Helsinki. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Tafir á byggingarframkvæmdum geta kostað milljarða

Í nýjasta tölublaði ViðskiptaMoggans er fjallað um þann kostnað sem getur orðið vegna tafa á byggingarframkvæmdum.

11. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Samverk á Hellu

Formaður SI heimsótti glerverksmiðjuna Samverk á Hellu. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn til SS á Hvolsvelli

Formaður SI heimsótti starfsstöð SS á Hvolsvelli í vikunni.

9. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Leggja þarf mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í Fréttablaðinu í dag um að leggja þurfi mun meiri áherslu á kennslu verklegra greina allt frá 1. bekk grunnskóla.

9. maí 2018 Almennar fréttir : Hvar má gámurinn vera?

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um stöðuleyfi næstkomandi þriðjudag. 

9. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls

Álið verður aftur nýtt er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður í Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 16. maí næstkomandi.

9. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Heimsókn til THG Arkitekta

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu THG Arkitekta í vikunni.

9. maí 2018 Almennar fréttir : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands

Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær.

9. maí 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá leiðtogaumræðum í Gamla bíói

Bein útsending frá leiðtogaumræðum í Gamla bíói.

8. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða

Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða, MFH, var haldinn í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 fyrir skömmu. 

8. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kúla setur nýja vöru á markað

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá nýsköpunarfyrirtækinu Kúlu sem er meðal aðildarfélaga SI og fékk nýlega samtals 30 milljóna króna fjárfestingu. 

8. maí 2018 Almennar fréttir : Leiðtogaumræður um Reykjavík í Gamla bíói

Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi mætast á opnum fundi í Gamla bíó á morgun.

7. maí 2018 Almennar fréttir : „Stóraukin fjárfesting“ í samgöngumálum eru orðin tóm

Í umsögn SI um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun koma fram margvíslegar athugasemdir.

7. maí 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ný stjórn Hafsins

Ný stjórn Hafsins var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.

Síða 4 af 5