Fréttasafn31. maí 2018 Almennar fréttir

Ísblikk á Ísafirði heimsótt

Stjórn SI heimsótti Ísblikk sem er blikksmiðja starfrækt á Ísafirði. Það var Marinó Hákonarson, blikksmíðameistari, sem rekur Ísblikk sem tók á móti hópnum. Í heimsókninni var meðal annars rætt um menntamál og kom skýrt fram að það vantar fólk með iðnmenntun. Í umræðum kom fram að kröfur um lágmarksfjölda eru vanhugsaðar og dregur úr fjölgun iðnmenntaðra en mikilvægt er að þjálfa upp fólk hér á landi í iðngreininni. 

Isblikk2