Fréttasafn



28. mar. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Heimsókn í Rafal

Fulltrúar SI heimsóttu Rafal ehf sem  er meðal aðildarfyrirtækja SI og aðili að Samtökum rafverktaka, Sart. Rafal er leiðandi í þróun og framleiðslu hátæknilausna fyrir raforkuinnviði og þjónustar veitur, stóriðju og sveitarfélög með öruggum og sjálfbærum lausnum.

Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir, stjórnarformaður, Valdimar Kristjónsson, forstjóri, Ingibjörg Ólafsdóttir, aðstoðarforstjóri, og Vignir Örn Sigþórsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs tóku á móti Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra SI, Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Kristjáni Daníel Sigurbergssyni, framkvæmdastjóra Sart. 

Ingibjörg Ólafsdóttir, Sigurður Hannesson, Vignir Örn Sigþórsson, Valdimar Kristjónsson, Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Kristján Daníel Sigurbergsson.

Valdimar-KristjonssonValdimar Kristjónsson.