Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga
SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.
Mikil uppsöfnuð þörf á starfsfólki í hugverkaiðnaði
Rætt er við Gunnar Zoëga, forstjóra Opinna kerfa og formann SUT, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í upplýsingatækniiðnaði.
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT.
Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.
SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.
Ný stjórn SUT
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.
Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni
Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi.
Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.