Fréttasafn



30. apr. 2025 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja

Mikilvægi vörumerkja til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Hugverkastofa í samstarfi við ÍMARK og Samtök iðnaðarins standa fyrir viðburði í Nýsköpunarvikunni þriðjudaginn 13. maí kl. 10:30 til 12:00 í Grósku. Þar munu íslenskir frumkvöðlar deila reynslu sinni af mikilvægi vörumerkja, hugverkaréttinda og langtímastefnu. Fjalla á meðal annars um hvernig vörumerki og vörumerkjaskráning styðja við vöxt, hvers vegna það skiptir máli að tryggja réttindi snemma og hvað þarf til að byggja upp vörumerki sem vekur athygli – bæði heima og erlendis.

Kynningin á viðburðinum: 

At this inspiring event, Icelandic innovators will share their experiences on the importance of brand identity, intellectual property, and long-term strategy. They will discuss how branding and trademarking support growth, why securing rights early matters, and what it takes to build a brand that stands out, at home and abroad.In the world of innovation, a strong brand is more than a marketing tool, it is a competitive advantage. A well-defined brand identity, backed by trademark protection, helps businesses scale, attract investment, and expand internationally. But how do innovators pack their ideas and business ideas into a valuable asset?Join us for interesting stories from key innovators, networking opportunities, and a light lunch.Hosted by the Icelandic Intellectual Property Office in collaboration with ÍMARK and the Federation of Icelandic Industries.
Programme

  • Welcome: Katrín M. Guðjónsdóttir, Chairman of IMARK.
  • Sigurður Þorsteinsson, Chief Brand, Design and Innovation Officer, Blue Lagoon
  • Eyrún Jónsdóttir, VP of Publishing, CCP
  • Egill Gauti Þorkelsson, markaðsstjóri Eimverks
  • Unnur Ársælsdóttir, Growth and Marketing Manager, Smitten
  • Hólmfríður Kristín Árnadóttir, Marketing Director, Vaxa
  • Wrap up: Sigurður Hannesson, Director General of the Federation of Icelandic Industries.
  • Meeting host: Eiríkur Sigurðsson, Head of Communications at ISIPO


Hér er hægt að nálgast viðburðinn á Facebook.