Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Menntatækni lykill að inngildingu í skólakerfinu
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, flutti erindi á máltækniþingi Almannaróms.
Yngri ráðgjafarverkfræðingar kynna starf sitt í HR
Fimm yngri ráðgjafarverkfræðingar kynntu störf sín fyrir iðn- og tæknifræðinemum í HR.
Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina
Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina.
Þjónustu- og handverkshópar SI ræða skort á eftirliti og menntamál
Stjórnir sex starfsgreinahópa innan Samtaka iðnaðarins funduðu um sameiginleg hagsmunamál.
Íslensku menntaverðlaunin 2024 afhent á Bessastöðum
Veitt voru verðlaun í fimm flokkum í Íslensku menntaverðlaununum 2024.
Máltækniþing og máltæknitorg Almannaróms í Grósku
Máltækniþing Almannaróms fer fram í Grósku 11. nóvember kl. 8.30-13.00.
Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans
Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir
Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember.
13 tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna
Íslensku menntaverðlaunin verða afhent 5. nóvember þar sem 13 skólar og kennarar eru tilnefnd.
Vaxandi hlutverk menntatækni í íslenskum skólum
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, var þátttakandi í Menntakviku Háskóla Íslands.
Atvinnulífið tilbúið að vinna að lausnum í menntamálum
Fulltrúi SI var meðal frummælenda á menntaþingi sem fór fram á Hilton Nordica.
Þrjú íslensk menntatæknifyrirtæki í hópi efnilegustu sprotanna
Atlas Primer, Evolytes og LearnCove eru í hópi efnilegustu sprotafyrirtækja á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku
Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku.
Prentmet Oddi og Bara tala í samstarf
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf.
Rafverktakar afhenda VMA mæla fyrir rafiðngreinar
Í tilefni 75 ára afmælis Sart og 40 ára afmælis VMA voru afhentir tíu vandaðir mælar.
Þörf fyrir bæði bækur og tæknilausnir í menntakerfinu
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins og Samtaka menntatæknifyrirtækja flutti erindi á norrænni ráðstefnu útgefenda fræðsluefnis.
Ný stjórn og háskólaráð HR
Ný stjórn og háskólaráð Háskólans í Reykjavík kom saman síðastliðinn föstudag.
Norrænn fundur um menntun í mannvirkjaiðnaði
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum hittumst í Helskinki í Finnlandi til að ræða menntamál í mannvirkjaiðnaði.
Vel sótt málstofa um íslenskt námsefni
Um 100 manns sóttu málstofu um íslenskt námsefni sem haldin var í Laugalækjaskóla.
Beint streymi frá málstofu um íslenskt námsefni
Málstofa um íslenskt námsefni fer fram í Laugalækjarskóla kl. 14-16 í dag.