Fréttasafn



Fréttasafn: ágúst 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Tölvuleikir eru eins og gott viský

Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í tímariti SI um nýsköpun.

17. ágú. 2020 Almennar fréttir : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 10. september.

17. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland vel staðsett milli stórra markaðssvæða

Rætt er við Sesselju Ómarsdóttur, framkvæmdastjóra lyfjagreiningardeildar Alvotech, í tímariti SI um nýsköpun.

14. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Beint frá bauninni

Í tímariti SI um nýsköpun er rætt við Óskar Þórðarson og Kjartan Gíslason sem eru stofnendur Omnom Chocolate Reykjavík.

14. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar með Facebook-hóp

SART og FLR hafa sett upp lokaðan Facebook-hóp fyrir umræður um málefni sem tengjast rafverktökum.

14. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Aldrei fleiri nýnemar hafið nám í HR

1.700 nýnemar hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust.

13. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Með Kríu kemur súrefni fyrir frumkvöðla

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, er í viðtali í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.

13. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný auglýsing fyrir vefinn Meistarinn.is

Nýrri auglýsingu er ætlað að vekja athygli á vefnum Meistarinn.is.

12. ágú. 2020 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Gullið á uppleið

Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða, í ViðskiptaMogganum í dag um gullverð.

12. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Við stöndum á tímamótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ritar skoðun í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.

11. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Þannig týnist tíminn

Árni Sigurjónsson, formaður SI, ritar ávarp í tímariti SI um nýsköpun.

7. ágú. 2020 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga : Snyrtifræðingar og viðskiptavinir með andlitsgrímur

Rætt er við formann og ritara Félags íslenskra snyrtifræðinga í Mannlífi og á RÚV.

6. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2020

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2020 fram til 14. ágúst.

5. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Rafmenntar

Ný stjórn Rafmenntar var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrr í sumar.

4. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Fyrirtæki, stjórnvöld og fjármálakerfi styðji við nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um nýsköpun.

4. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Varar við því að sofið sé á verðinum í íbúðaruppbyggingu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

Síða 2 af 2