FréttasafnFréttasafn: október 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Námskeið um neyðarlýsingarstaðla

Staðlaráð Íslands er með fjarnámskeið um neyðarlýsingarkerfi á fimmtudaginn í næstu viku.

21. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ráðgjafarverkfræðingar ræða mat á umhverfisáhrifum

Á rafrænum félagsfundi FRV var flutt erindi um málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum. 

21. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mæla með innleiðingu en laga þarf skilyrði hlutdeildarlána

Umsögn SI um hlutdeildarlán hefur verið send í Samráðsgátt. 

20. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Friðhelgisskjöldur ógiltur hjá Evrópudómstólnum

SI stóðu fyrir rafrænum fundi um dóm Evrópudómstólsins Schrems II.

20. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rýmka svigrúm frekar til að beita ríkisfjármálum

Umsögn SI um frumvarp um opinber fjármál hefur verið send fjárlaganefnd. 

19. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ísland í þriðja sæti með frostþurrkaðar skyrflögur

Frosti skyr hreppti þriðja sætið í evrópskri matvæla-nýsköpunarkeppni háskólanema.

19. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Nýsköpun : Fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð

YR standa fyrir fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember.

19. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Terra tekur þátt í að innleiða hringrásarhagkerfi

Rætt er við Gunnar Bragason, forstjóra Terra, sem tók við umhverfisverðlaunum atvinnulífsins. 

19. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Netpartar með umhverfismál sem leiðarljós

Rætt er við Aðalheiði Jacobsen hjá Netpörtum um umhverfisstefnu fyrirtækisins.

16. okt. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun

Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.

15. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Gláma-Kím og Landslag með vinningstillögu

Fjöreggið vann samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm.

15. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Arðbær fjárfesting í endurgreiðslum

Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar í grein í Kjarnanum.

14. okt. 2020 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Boðaðar breytingar flækja eftirlit og auka skriffinnsku

SI gera athugasemdir við drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

14. okt. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Fjárfesting í nýsköpun styrkir atvinnulífið

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Harmageddon um nýsköpun og atvinnulífið. 

14. okt. 2020 Almennar fréttir : Terra og Netpartar fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Terra og Netpartar fengu afhent umhverfisverðlaun atvinnulífsins frá forseta Íslands.

14. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Streymi frá Umhverfisdegi atvinnulífsins

Umhverfisdegi atvinnulífsins er streymt rafrænt að þessu sinni í stað fjölmenns viðburðar í Hörpu.

13. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mikið ójafnræði fyrir íslenska áfengisframleiðendur

SI hafa sent umsögn í Samráðsgátt um frumvarp um breytingu á áfengislögum. 

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Rafrænn aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka fór fram síðastliðinn föstudag.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Tímabært að framlög til byggingarannsókna verði aukin

Umsögn SI og SA um breytingar á nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins hefur verið send Samráðsgátt. 

Síða 2 af 4