Fréttasafn: október 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Námskeið um neyðarlýsingarstaðla
Staðlaráð Íslands er með fjarnámskeið um neyðarlýsingarkerfi á fimmtudaginn í næstu viku.
Ráðgjafarverkfræðingar ræða mat á umhverfisáhrifum
Á rafrænum félagsfundi FRV var flutt erindi um málsmeðferð við leyfisveitingar og mat á umhverfisáhrifum.
Mæla með innleiðingu en laga þarf skilyrði hlutdeildarlána
Umsögn SI um hlutdeildarlán hefur verið send í Samráðsgátt.
Friðhelgisskjöldur ógiltur hjá Evrópudómstólnum
SI stóðu fyrir rafrænum fundi um dóm Evrópudómstólsins Schrems II.
Rýmka svigrúm frekar til að beita ríkisfjármálum
Umsögn SI um frumvarp um opinber fjármál hefur verið send fjárlaganefnd.
Ísland í þriðja sæti með frostþurrkaðar skyrflögur
Frosti skyr hreppti þriðja sætið í evrópskri matvæla-nýsköpunarkeppni háskólanema.
Fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð
YR standa fyrir fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember.
Terra tekur þátt í að innleiða hringrásarhagkerfi
Rætt er við Gunnar Bragason, forstjóra Terra, sem tók við umhverfisverðlaunum atvinnulífsins.
Netpartar með umhverfismál sem leiðarljós
Rætt er við Aðalheiði Jacobsen hjá Netpörtum um umhverfisstefnu fyrirtækisins.
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.
Gláma-Kím og Landslag með vinningstillögu
Fjöreggið vann samkeppni um útsýnisstað á Súgandisey við Stykkishólm.
Arðbær fjárfesting í endurgreiðslum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar í grein í Kjarnanum.
Boðaðar breytingar flækja eftirlit og auka skriffinnsku
SI gera athugasemdir við drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Fjárfesting í nýsköpun styrkir atvinnulífið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Harmageddon um nýsköpun og atvinnulífið.
Terra og Netpartar fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Terra og Netpartar fengu afhent umhverfisverðlaun atvinnulífsins frá forseta Íslands.
Streymi frá Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisdegi atvinnulífsins er streymt rafrænt að þessu sinni í stað fjölmenns viðburðar í Hörpu.
Mikið ójafnræði fyrir íslenska áfengisframleiðendur
SI hafa sent umsögn í Samráðsgátt um frumvarp um breytingu á áfengislögum.
Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Rafrænn aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka fór fram síðastliðinn föstudag.
Tímabært að framlög til byggingarannsókna verði aukin
Umsögn SI og SA um breytingar á nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins hefur verið send Samráðsgátt.