14. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi

Streymi frá Umhverfisdegi atvinnulífsins

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast streymi frá Umhverfisdegi atvinnulífsins sem að þessu sinni er rafrænn í stað fjölmenns viðburðar í Hörpu. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök verslunar og þjónustu. 




Streymið á Facebook:

https://www.facebook.com/atvinnulifid/videos/1012909782514631/?notif_id=1602663900811080¬if_t=live_video_schedule_viewer&ref=notif

Dagskrá

Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.

Ávörp flytja:

  • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
  • Kristín L. Árnadóttir, aðstoðarforstjóri LV
  • Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion
  • Jónína G. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Terra
  • Ari Edwald, forstjóri MS

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða veitt tveimur fyrirtækjum og er það forseti Íslands sem afhendir viðurkenningar fyrir umhverfisframtak ársins og til umhverfisfyrirtækis ársins.


 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.