Fréttasafn



Fréttasafn: október 2020 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

12. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Fundur í kjölfar dóms Evrópudómstólsins - Schrems II

Rafrænn fundur verður haldinn 20. október fyrir félagsmenn SI um nauðsynlegar aðgerðir í kjölfar dóms Evrópudómstólsins.

9. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg með óraunhæfa mynd af uppbyggingu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að mynd Reykjavíkurborgar af uppbyggingu íbúða sé ekki raunsönn.

9. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins verður rafrænn

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram rafrænt næstkomandi miðvikudag 14. október.

9. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Einblínt á þéttingu en þörfin mest á hagkvæmum íbúðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.

8. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kjarnafæði áfram með A-vottun SI

Kjarnafæði hefur fengið endurnýjun á A-vottorði SI. 

8. okt. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin

Stjórn Félags vinnuvélaeigenda var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.

8. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðatalning og könnun á rafrænum fundi

Niðurstöður íbúðatalningar og könnunar voru kynntar á rafrænum fundi fyrir félagsmenn á mannvirkjasviði SI.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Fyrsta íslenska kvikmyndastefnan

Ný kvikmyndastefna hefur verið kynnt á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hagkvæmt húsnæði verður ekki byggt á þéttingarreitum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum að bæta þurfi starfsumhverfi byggingariðnaðarins.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðhorf félagsmanna SI til húsnæðisuppbyggingar

Viðhorf félagsmanna á mannvirkjasviði SI var kannað til húsnæðisuppbyggingar.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Nýr formaður Klæðskera- og kjólameistarafélagsins

Ný stjórn var kosin á rafrænum aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg fækkun íbúða í byggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI.

6. okt. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga

Á aðalfundi FRV sem haldinn var rafrænt var kosin ný stjórn félagsins.

6. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verulegur samdráttur í íbúðabyggingum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að verulegur samdráttur er í íbúðabyggingum.

5. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg vonbrigði með frumvarp um skipulagslög

Samtök iðnaðarins lýsa yfir verulegum vonbrigðum með frumvarp um breytingu á skipulagslögum.

5. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Markaðurinn komi fram með lausnir í drykkjarumbúðum

Umsögn SI um einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur hefur verið send í Samráðsgátt.

2. okt. 2020 Almennar fréttir Ímynd : Átakið auglýst í sem flestum íslenskum miðlum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átaksverkefnið Íslenskt - láttu það ganga.

2. okt. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram miðvikudaginn 14. október í Norðurljósum í Hörpu.

1. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Jón Ólafur endurkjörinn formaður SAMARK

Aðalfundur SAMARK fór fram á Zoom í síðustu viku.

1. okt. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi

Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Síða 3 af 4