Fréttasafn: september 2024 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu
Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.
Vegagerðin ekki staðið við boðaðar framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um innviðaframkvæmdir.
Þörf fyrir bæði bækur og tæknilausnir í menntakerfinu
Fulltrúi Samtaka iðnaðarins og Samtaka menntatæknifyrirtækja flutti erindi á norrænni ráðstefnu útgefenda fræðsluefnis.
Ný stjórn og háskólaráð HR
Ný stjórn og háskólaráð Háskólans í Reykjavík kom saman síðastliðinn föstudag.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Hefði viljað sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.
Tveir nýir starfsmenn hjá SI
Eyrún Arnarsdóttir og Þorgils Helgason eru nýir viðskiptastjórar á mannvirkjasviði SI.
Árleg norræn ráðstefna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar SI og Félags ráðgjafarverkfræðinga sátu Rinord ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Áforma að leggja nýja háhraðagagnastrengi
Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun
Rætt um rannsóknir, þróun og nýsköpun á norrænum fundi.
Vaxtarsproti ársins er Abler með 109% vöxt milli ára
Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun.
Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðntæknifyrirtækja
Fulltrúi SI og Málms sat fund iðn- og tæknifyrirtækja á Norðurlöndunum, SVAPU, sem haldinn var á Gotlandi.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Norrænn fundur um menntun í mannvirkjaiðnaði
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum hittumst í Helskinki í Finnlandi til að ræða menntamál í mannvirkjaiðnaði.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.
- Fyrri síða
- Næsta síða