Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi
Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu.
Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fundi í Kaldalóni
Opinn fundur 14. nóvember kl. 9.30-10.30 í Kaldalóni í Hörpu með nýjum upplýsingum um orkuskipti.
Stöndum á krossgötum í raforkumálum á Íslandi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, sagði frá stöðu orkumála á kosningafundi SI.
Erindi um rafeldsneytisþróun á aðalfundi VOR
Barbara Zuiderwijk, framkvæmdastjóri og stofnandi Green Giraffe Group flytur erindi hjá Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum.
BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.
Rætt um grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, er umræðustjóri á einni af málstofum sem verða haldnar á Umhverfisdegi atvinnulífsins.
Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.
Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.
Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn
Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Samstarf milli Grænvangs og State of Green
Í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur var undirritaður samstarfssamningur Grænvangs og State of Green.
Árangur með samstarfi Íslands og Danmerkur
Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.
Forseti Íslands verður verndari Grænvangs
Tilkynnt hefur verið um að forseti Íslands verði verndari Grænvangs.
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó
Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.