FréttasafnFréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins tileinkaður loftslagsvegvísum

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 29. nóvember kl. 13-15 í Norðurljósum í Hörpu.

6. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræðuþáttur um loftslagsmál

Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, ræðir við Guðjón Jónsson, sérfræðing í umhverfismálum.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni

Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.

11. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði. 

28. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umræða um orkumál á Samstöðinni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.

21. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Dagur Grænni byggðar haldinn í Grósku

Dagur Grænni byggðar verður haldinn 27. september kl. 13-17 í Grósku.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Yfirvofandi skortur á raforku og heitu vatni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is. 

15. sep. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Nýsköpunarverðlaun Samorku afhent á opnum fundi

Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent 18. september kl. 13-14.30 í Hörpu.

15. sep. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Tilnefningar er hægt að senda fram til 13. október.

13. sep. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Formaður FRV tekur þátt í umræðum um orkuskiptin

Formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga tekur þátt í umræðum um orkuskipti á Fundi fólksins næstkomandi laugardag.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

1. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna á Iðnaðarsýningunni um hringrás í byggingariðnaði

Ráðstefnan sem verður 1. september frá kl. 9.30 er í tengslum við Iðnaðarsýninguna 2023 í Laugardalshöll.

31. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.

30. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Á annað hundrað fyrirtæki sýna á Iðnaðarsýningunni 2023

Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. ágúst og stendur til 2. september.

24. ágú. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Upplýsingafundur um loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna

Upplýsingafundur um COP loftslagsþing Sameinuðu þjónanna fer fram 29. ágúst kl. 16-18 í Hátíðarsal HÍ.

18. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Stöðufundur samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð

Stöðufundur Byggjum grænni framtíð fer fram 22. ágúst kl. 14-15.45 í Nasa við Austurvöll.

10. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.

10. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.

9. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Víðtækt samstarf mikilvægt til að draga úr losun mannvirkjagerðar

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og formaður Mannvirkjaráðs SI, segir frá áformum til að draga úr losun í mannvirkjagerð.

7. júl. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla

Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.

Síða 2 af 19