Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf að auka orkuöflun og virkja meira

Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort. 

18. sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó

Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó. 

11. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni. 

9. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september. 

3. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænn fundur um orku- og umhverfismál

Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.

21. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.

26. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds

Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

19. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Málstofa um samspil vetnis og vinds

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.

12. jún. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.

23. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi

Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. 

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : 14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.

2. maí 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kynning á viðskiptasendinefnd Íslands á COP29

Grænvangur stendur fyrir kynningarfundi um viðskiptasendinefnd Íslands á COP29 7. maí kl. 8.30-10. 

30. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi

Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.

12. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Erindi og vinnustofa um umhverfisskilyrði í útboðum

Erindi og vinnustofur um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum fór fram í Húsi atvinnulífsins.

11. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis

Útgáfuhóf vegvísis að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar verður 12. mars kl. 12-13 í Borgartúni 21.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

8. feb. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun fyrir Kuðunginn.

18. jan. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Rætt um orkumál á fundi í Valhöll

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um orkumál á fundi Óðins í Valhöll.

Síða 2 af 21