Fréttasafn (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn
Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Samstarf milli Grænvangs og State of Green
Í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur var undirritaður samstarfssamningur Grænvangs og State of Green.
Árangur með samstarfi Íslands og Danmerkur
Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.
Forseti Íslands verður verndari Grænvangs
Tilkynnt hefur verið um að forseti Íslands verði verndari Grænvangs.
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Þarf að auka orkuöflun og virkja meira
Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort.
Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó
Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.
Mikill áhugi á málstofu um samspil vetnis og vinds
Fjölmennt var á málstofu um samspil vetnis og vinds sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Málstofa um samspil vetnis og vinds
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin efna til málstofu 25. júní kl. 14.30-16.00 í Húsi atvinnulífsins.
Áhyggjur af því að Landsnet varpi ábyrgð á raforkunotendur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um hækkun í útboði Landsnets.
Minna kolefnisspor ef bókin er prentuð á Íslandi
Fulltrúar Iðunnar fræðsluseturs segja í grein í Morgunblaðinu að kolefnisspor íslensks prentiðnaðar sé töluvert minna en í öðrum ríkjum.
Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar.
14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
