Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

8. feb. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun fyrir Kuðunginn.

18. jan. 2024 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Rætt um orkumál á fundi í Valhöll

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um orkumál á fundi Óðins í Valhöll.

12. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Mikill áhugi á vinnustofu um vistvænni steypu

Fjölmennt var á vinnustofu um vistvænni steypu sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

8. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vinnustofa um vistvænni steypu

Vinnustofa um vistvænni steypu fer fram 11. janúar kl. 13-14.30 í Húsi atvinnulífsins.

8. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Örnámskeið um Svansvottaðar byggingaframkvæmdir

Örnámskeiðið fer fram í Iðunni 17. janúar kl. 8.30-9.30.

8. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Enginn að andmæla að heimili og fyrirtæki séu sett í forgang

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

5. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Verðum af útflutningstekjum vegna raforkuskerðinga

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif raforkuskerðinga. 

4. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Raforkuframleiðsla ekki haldið í við þróun samfélagsins

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um orkumál í grein á Vísi.

2. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar á Vísi um orkumál og orkumálastjóra.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Orkuöflun hefur ekki haldið í við þróun samfélagsins

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Spursmáli á mbl.is um orkumál.

18. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Iðnaðurinn eina útflutningsgreinin sem nýtir græna orku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1. 

11. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Stjórnvöld brugðist skyldu sinni að hafa næga raforku í landinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frumvarp um forgangsorku. 

8. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Nýr vettvangur fyrir hringrás í byggingariðnaði

Stofnfundur Hringvangs verður 13. desember kl. 15-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.

7. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku

SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku. 

5. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Erum komin í algjört öngstræti í orkumálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu orkumála.

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Landsvirkjun og CRI fá umhverfisviðurkenningar

Forseti Íslands afhenti umhverfisviðurkenningar til Landsvirkjunar og CRI í Norðurljósum í Hörpu.

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í Hörpu í dag

Umhverfisdagur atvinnulífsins hefst kl. 13 í Norðurljósum í Hörpu í dag.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins tileinkaður loftslagsvegvísum

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 29. nóvember kl. 13-15 í Norðurljósum í Hörpu.

Síða 4 af 22