Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

18. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnþingsblað með Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir Iðnþingsblað.

18. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnþingsþáttur á Hringbraut

Hringbraut gerði þátt um Iðnþing 2021.

18. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans

Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans. 

18. mar. 2021 Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Fjárfestingar í sprotafyrirtækjum

Beint streymi verður frá fundi SSP um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir : Skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum

Samhliða Iðnþingi 2021 gáfu SI út skýrslu með 33 tillögum að umbótum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir : Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hagfelldir fjárfestum 2020

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um rekstrarniðurstöðu SI 2020 í Markaðnum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda

Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna. 

17. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um einnota plastvörur - hvað er leyfilegt og hvað ekki?

Fundur um einnota plastvörur verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 14.00-15.00.

16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fasteignatækni er vaxandi iðnaður

Viðskiptastjóri hjá SI, framkvæmdastjóri VSB og aðalræðismaður Íslands í New York skrifa um fasteignatækniiðnaði á Vísi.

16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30.

15. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifærin eru í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.

15. mar. 2021 Almennar fréttir : Samtal RSÍ UNG við formann SI

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í hlaðvarpsþætti RSÍ UNG. 

12. mar. 2021 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra og skólameistari gestir á 400. stjórnarfundi SI

Stjórn SI hélt sinn 400. fund í gær í húsnæði Tækniskólans við Háteigsveg.

11. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Mikill áhugi á fasteignatækniiðnaði

Mikill áhugi var á fundi um fasteignatækniiðnað sem haldinn var rafrænt í dag.

10. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnaður mun veita viðspyrnu umfram umfang sitt

Fyrri hluti Iðnþings 2021 fór fram fyrir hádegi fimmtudaginn 4. mars. 

9. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Byggjum grænni framtíð með fimm rafrænar vinnustofur

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir fimm opnum rafænum vinnustofum á næstu tveimur vikum.

8. mar. 2021 Almennar fréttir : Leið vaxtar skilar auknum lífsgæðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, sagði á Iðnþingi að leið vaxtar skili auknum lífsgæðum.

8. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Samtök leikjaframleiðenda leggja línurnar fyrir árið

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, efndu til stefnumótunarfundar.

8. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rafrænn fundur um aðstöðustjórnun

Aðstöðustjórnun verður til umfjöllunar á rafrænum fundi sem VSÓ heldur í samstarfi við Stjórnvísi.

8. mar. 2021 Almennar fréttir : Númer eitt er að slíta fjötra, hlaupa hraðar og sækja tækifærin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

Síða 2 af 3