Fréttasafn17. mar. 2021 Almennar fréttir

Skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum

Samhliða Iðnþingi 2021 gáfu Samtök iðnaðarins út skýrslu með sömu yfirskrift, Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin, þar sem samtökin leggja fram 33 tillögur að umbótum sem miða að því að hraða uppbyggingu. Í inngangi skýrslunnar segir meðal annars að Samtök iðnaðarins vilji leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga. Miklu máli skiptir að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. 

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

Forsida_1614937170167

Iðnþing 2021

Hér er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um Iðnþing 2021 sem var í beinni útsendingu frá Hörpu fimmtudaginn 4. mars; streymið, myndbönd, útgáfu, myndir osfrv.

Si_idnthing_2021-13