8. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki

Rafrænn fundur um aðstöðustjórnun

Aðstöðustjórnun (e. facility management) er yfirskrift fundar sem VSÓ sem er meðal aðildarfyrirtækja SI heldur í samstarfi við Stjórnvísi þriðjudaginn 23. mars kl. 13.00-15.00. Fundurinn er rafrænn og hægt er að nálgast viðburðinn á Facebook

Dagskrá

  • Tilgangur og ávinningur aðstöðustjórnunar
  • Staðan og þróun á faginu erlendis og á Íslandi
  • Saga fasteignastjórnunarfélags Íslands
  • Kynning á aðstöðustjórnunarfélaginu IFMA (e. International Facility Management Association)
  • Fyrirlesarar verða Matthías Ásgeirsson, aðstöðustjórnunarráðgjafi hjá VSÓ Ráðgjöf, Hannes F. Sigurðsson, verkefnastjóri hjá FSR, og Lara Paemen, framkvæmdastjóri hjá IFMA Europe.

Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.