Fréttasafn



8. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki

Rafrænn fundur um aðstöðustjórnun

Aðstöðustjórnun (e. facility management) er yfirskrift fundar sem VSÓ sem er meðal aðildarfyrirtækja SI heldur í samstarfi við Stjórnvísi þriðjudaginn 23. mars kl. 13.00-15.00. Fundurinn er rafrænn og hægt er að nálgast viðburðinn á Facebook

Dagskrá

  • Tilgangur og ávinningur aðstöðustjórnunar
  • Staðan og þróun á faginu erlendis og á Íslandi
  • Saga fasteignastjórnunarfélags Íslands
  • Kynning á aðstöðustjórnunarfélaginu IFMA (e. International Facility Management Association)
  • Fyrirlesarar verða Matthías Ásgeirsson, aðstöðustjórnunarráðgjafi hjá VSÓ Ráðgjöf, Hannes F. Sigurðsson, verkefnastjóri hjá FSR, og Lara Paemen, framkvæmdastjóri hjá IFMA Europe.