Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2021 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. mar. 2021 Almennar fréttir : Mikilvægt að létta af hindrunum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

5. mar. 2021 Almennar fréttir : Vill einföldunarbyltingu á Íslandi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti ávarp á Iðnþingi 2021.

5. mar. 2021 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI

Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.

5. mar. 2021 Almennar fréttir : Þarf samstillt átak svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa

Árni Sigurjónsson, formaður SI, sagði í ávarpi sínu að samstillt átak þyrfti svo atvinnulífinu verði unnt að hlaupa.

5. mar. 2021 Almennar fréttir : Iðnþing 2021

Iðnþing 2021 var í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00-15.00.

4. mar. 2021 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2021

Ályktun Iðnþings 2021.

4. mar. 2021 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI með 33 tillögum að umbótum

Samhliða Iðnþingi 2021 gefa SI út nýja skýrslu þar sem lagðar eru fram 33 tillögur að umbótum.

4. mar. 2021 Almennar fréttir : Óbreytt stjórn Samtaka iðnaðarins

Stjórn SI er óbreytt samkvæmt úrslitum kosninga sem tilkynnt var á aðalfundi samtakanna.

4. mar. 2021 Almennar fréttir : Þurfum að sækja þau tækifæri sem eru álitleg

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Markaðnum um stöðuna í efnahagslífinu.

4. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vöxtur í iðnaði á seinni helmingi ársins

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.

2. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Góð hagstjórn skilar minni samdrætti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu. 

Síða 3 af 3