Fréttasafn16. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30 frá Háskólanum í Reykjavík. Nýsköpunarmótið er samstarfsverkefni Álklasans, Samtaka álframleiðenda, Samtaka iðnaðarins, Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Hér er hægt að horfa á streymið:  https://www.facebook.com/alklasinn/videos/1341314642913899

Nýsköpunarmótið var einnig sent beint út frá mbl.is

Dagskrá

 • Ágúst Valfells, deildarforseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
 • Rúnar Unnþórsson, deildarforseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar hjá Háskóla Íslands
 • Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
 • Afhending Nýsköpunarviðurkenninga
 • Sigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins
 • Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Ísland
 • Diego Areces, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá DTE, 
 • Joaquin J. Chacon, CEO hjá Albufera Energy Storage
 • Kristján Friðrik Alexandersson, Framkvæmdarstjóri Álvit
 • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, dósent við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík
 • Kynning á verkefnum handhafa nýsköpunarviðurkenninga
 • Fundarstjóri verður Steinunn Dögg Steinsen, framkvæmdastjóri öryggis- og umhverfissviðs hjá Norðuráli 

Auglysing_1615380807192