Fréttasafn  • IH2

3. jan. 2014

Vinnustaðanámssjóður - umsóknarfrestur til 31. janúar

Vinnustaðanámssjóður veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári. Næsti umsóknarfrestur er til 31. janúar 2014. 

Nánari upplýsingar HÉR