Útboðsþing SI 2022
Útboðsþing SI sem haldið er haldið í samstarfi við Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki – félag verktaka fór fram í beinu streymi föstudaginn 21. janúar kl. 13–15. Á Útboðsþingi SI voru kynnt fyrirhuguð útboð ársins 2022 á verklegum framkvæmdum opinberra aðila. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri. Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði þingið og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með samantekt í lok þingsins.
Ávörp og glærur
Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins:
- Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
- Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri.
- Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri
- Orka náttúrunnar Óskar Friðrik Sigmarsson, forstöðumaður Stefnu og árangurs
- Landsvirkjun Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda
- Faxaflóahafnir Magnús Þór Ásmundsson, hafnarstjóri
- Vegagerðin Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar
- Landsnet Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda
- NLSH Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs
- Veitur Katrín Karlsdóttir, leiðtogi verkefnastjóra
- Isavia Jón Kolbeinn Guðjónsson, deildarstjóri Hönnunar og framkvæmda
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Upptaka
Auglýsingar
Umfjöllun
mbl.is, 21. janúar 2022.
Viðskiptablaðið, 21. janúar 2022.
Vísir, 21. janúar 2022.
Innherji, 21. janúar 2022.
mbl.is, 21. janúar 2022.
Fréttablaðið, 21. janúar 2022.
RÚV, 21. janúar 2022.
Skessuhorn, 21. janúar 2022.
Morgunblaðið, 22. janúar 2022.