Fréttasafn21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki

Útboðsþing SI 2022

Útboðsþing SI sem haldið er haldið í samstarfi við Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki – félag verktaka fór fram í beinu streymi föstudaginn 21. janúar kl. 13–15. Á Útboðsþingi SI voru kynnt fyrirhuguð útboð ársins 2022 á verklegum framkvæmdum opinberra aðila. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri. Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði þingið og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var með samantekt í lok þingsins.

Ávörp og glærur 

Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Ávarp - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins: 

Reykjavikurborg

FSRE3

SSH4

ON6

Landsvirkjun4

  • Landsvirkjun Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda

Fhafnir1

VG7

  • Vegagerðin Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar

Landsnet5

  • Landsnet Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður framkvæmda

NLSH1

  • NLSH Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs

Veitur4

  • Veitur Katrín Karlsdóttir, leiðtogi verkefnastjóra

Isavia1

  • Isavia Jón Kolbeinn Guðjónsson, deildarstjóri Hönnunar og framkvæmda

Si_utbodsfundur_2022-2Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri.

Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_utbodsfundur_2022-5Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Upptaka

https://vimeo.com/667224582

 

Auglýsingar

Auglysing_loka_1642074239311

Auglysing_facebook

 

Umfjöllun

mbl.is, 21. janúar 2022.

Viðskiptablaðið, 21. janúar 2022.

Vísir, 21. janúar 2022.

Innherji, 21. janúar 2022.

mbl.is, 21. janúar 2022.

Fréttablaðið, 21. janúar 2022.

RÚV, 21. janúar 2022.

Skessuhorn, 21. janúar 2022.

Morgunblaðið, 22. janúar 2022.