Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

23. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar

Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.

4. okt. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Fundur SSP með Frumtaki Ventures og Íslandsstofu

Samtök sprotafyrirtækja standa fyrir fundi 17. október kl. 16.30-17.30 í Húsi atvinnulífsins.

25. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vöxtur hugverkaiðnaðar vekur athygli utan landsteinanna

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Vinnuhússins í Færeyjum.

5. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun

Rætt um rannsóknir, þróun og nýsköpun á norrænum fundi. 

2. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð. 

30. ágú. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mikill vöxtur í útflutningstekjum hugverkaiðnaðar

Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna að útflutningstekjur í hugverkaiðnaði hafa aukist um 16%.

23. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.

13. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024

Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst. 

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.

8. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni

Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.

5. júl. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum

Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.

3. júl. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi

Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.

5. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.

29. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.

24. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024. 

23. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time

Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum. 

22. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni. 

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna

Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.

14. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa

Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í  Nýsköpunarvikunni.

Síða 2 af 24