Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar
Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.
Fundur SSP með Frumtaki Ventures og Íslandsstofu
Samtök sprotafyrirtækja standa fyrir fundi 17. október kl. 16.30-17.30 í Húsi atvinnulífsins.
Vöxtur hugverkaiðnaðar vekur athygli utan landsteinanna
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Vinnuhússins í Færeyjum.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun
Rætt um rannsóknir, þróun og nýsköpun á norrænum fundi.
Vaxtarsproti ársins er Abler með 109% vöxt milli ára
Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.
Mikill vöxtur í útflutningstekjum hugverkaiðnaðar
Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna að útflutningstekjur í hugverkaiðnaði hafa aukist um 16%.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.
Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.
Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum
Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.
Breytingar fram undan í tölvuleikjaiðnaði á Íslandi
Rætt er við Halldór Snæ Kristjánsson, formann IGI og framkvæmdastjóra Myrkur Games, í ViðskiptaMogganum.
Skattahvatar auka fjárfestingu einkageirans í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar hafa skipt sköpum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hvatakerfi rannsóknar og þróunar.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024.
Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time
Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni.
Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna
Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.