Fréttasafn



11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi

Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP

Vel var mætt á kynningarfund Samtaka sprotafyrirtæja, SSP, í Húsi atvinnulífsins sem haldinn var fyrir skömmu þar sem Andri Heiðar Kristinsson, meðeigandi og fjárfestingarstjóri hjá Frumtaki Ventures, talaði um fjármögnun sprotafyrirtækja og Bryndís Alexandersdóttur, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu, kynnti stuðning Íslandsstofu við íslenska sprotaumhverfið og SLUSH í Helsinki. Fundarstjóri var Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI.

Eac0c059-66bb-44bf-8c66-23fe8cbbda62-002-Andri Heiðar Kristinsson, meðeigandi og fjárfestingarstjóri hjá Frumtaki Ventures.

E2f844cb-332e-4468-bf31-e0862eba60f8Bryndís Alexandersdóttur, viðskiptastjóri hjá Íslandsstofu.