Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa
Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í Nýsköpunarvikunni.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni
Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland.
Hugverkaréttindi til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofan og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni 14. maí kl. 11.30-13.00 í Grósku.
SSP og SI taka þátt í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.
Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni
Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl. 14-16 í hátíðarsal HÍ.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl .14-16 í hátíðaral Háskóla Íslands.
ORF Líftækni og Vow kynna vistkjöt ræktað úr frumum
ORF Líftækni sem er aðildarfyrirtæki SI og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow kynntu vistkjöt.
Elko og Bara tala fá menntaviðurkenningar
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt Elko og Bara tala fyrir að skara fram úr í fræðslu- og menntamálum.
Askur styrkir 34 verkefni í mannvirkjarannsóknum
Askur - mannvirkjarannsóknarstjóður styrkir 34 verkefni fyrir 101,5 milljónir króna.
Vöxtur tækni- og hugverkaiðnaðar krefst sérhæfðs mannauðs
Fulltrúar SI skrifa um vöxt í tækni- og hugverkaiðnaði á Vísi.
Kynning á Tækniþróunarsjóði og skattahvötum
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð, skattahvata og Enterprise Europe Network fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Nýtt rannsókna- og nýsköpunarhús HR vöggustofa hugmynda
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur veitt Háskólanum í Reykjavík 200 milljóna króna stuðning.
Heimsókn í Alvotech
Fulltrúar SI heimsóttu Alvotech.
DTE í aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd CBS
Í nýrri heimildarmynd CBS er íslenska nýsköpunarfyrirtæki DTE í aðalhlutverki.
Einn alþjóðlegur sérfræðingur skapar fimm
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á Vísi um erlenda sérfræðinga.
Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.
Heimsókn í Hefring Marine
Fulltrúar SSP og SI heimsóttu Hefring Marine í Sjávarklasanum.