Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

21. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu

Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi

SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.

23. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Orkuskipti rædd í Nýsköpunarvikunni

Orkuskipti voru til umræðu á fundi í Nýsköpunarvikunni sem fer fram í Grósku. 

17. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Fundur HMS um nýsköpun í mannvirkjagerð

HMS stendur fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni um nýsköpun í mannvirkjagerð 25. maí kl. 9-12.30.

12. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Mistök verða til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Hugverkastofan, Controlant og SI standa fyrir viðburði á Nýsköpunarvikunni 26. maí kl. 11.15-12.45.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : SSP og SI efna til hraðstefnumóts í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 22.-26. maí.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýr formaður Klaks

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er nýr formaður Klaks - Icelandic Startups. 

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis

Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.

11. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Lokadagur Hringiðu

Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.

14. apr. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Á vef Stjórnarráðsins er óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

30. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar til fjögurra verkefna

Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í vikunni í HR. 

28. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR í dag kl. 14-16.

20. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu 2023

Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í hraðlinum Hringiða 2023 sem KLAK hefur umsjón með.

16. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.

8. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja

Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.

6. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.

21. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.

Síða 3 af 22