Fréttasafn(Síða 4)
Fyrirsagnalisti
Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efna til málstofu 2. nóvember kl. 11-12.30.
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum
Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.
Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið.
Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði.
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.
Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku
Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.
Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi
Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.
Mikil tækifæri felast í að tengja saman hagsmunaaðila
Fulltrúar SI og SSP áttu fund með sænskum sérfræðingi í nýsköpun, sjálfbærni og orku.
Nýr formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni
Marta Blöndal, var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun í Helsinki
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti norrænan fund um rannsóknir, þróun og nýsköpun í Helsinki í Finnlandi.
Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum
Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum.
Hugverkaiðnaður vonarstjarna í íslensku atvinnulífi
Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær.
Hópuppsögn undantekning í upplýsingatækniiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, um stöðu upplýsingatæknifyrirtækja.
Vaxtarsproti ársins er Hopp með 970% vöxt í veltu
Vaxtarsprotinn 2023 var afhentur í Grasagarðinum í Laugardal í morgun.
Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsstoðin
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans.