Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

8. feb. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : NSA traustur samstarfsaðili í aldarfjórðung

Sigurður Hannesson, stjórnarformaður NSA og framkvæmdastjóri SI, skrifar um NSA í Morgunblaðinu í tilefni aldarfjórðungsafmælis.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja

Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar

Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.

11. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.

10. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.

4. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð

Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.

2. nóv. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun : Marel, Össur og Hampiðjan með flest einkaleyfi hér á landi

Hugverkastofan hefur gefið út tölfræði sem sýnir að alþjóðleg lyfjafyrirtæki eiga flest einkaleyfi hér á landi.

31. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar

Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.

26. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Íslensk smalabaka keppti í Frakklandi

Evrópska matvæla-nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia var haldin í París. 

12. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október. 

11. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar. 

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

12. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn

Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI

Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.

26. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.

Síða 4 af 22