Fréttasafn16. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

ORF Líftækni og Vow kynna vistkjöt ræktað úr frumum

Fulltrúum SI var boðið í vikunni í fyrstu opinberu smökkunina í Evrópu á vistkjöti sem er ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu. Það voru ORF Líftækni sem er aðildarfyrirtæki SI og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow sem kynntu vistkjötið en greint var meðal annars frá því að framleiðsla vistkjötsins krefjist minna landsvæðis og vatns.

Myndir/Thelma Arngríms

Orf_Vow_vidburdur_12.02.24-69Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Orf_Vow_vidburdur_12.02.24-64Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Berglind Rán Ólafsdóttir, forstjóri ORF Líftækni, Peppou, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Vow, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Björn Örvar, meðstofnandi ORF líftækni. 

26Ólafur Ólafsson, Michelin-kokkur sem framreiddi vistkjötið, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. 

19Bergur Ebbi Benediktsson, framtíðarfræðingur, Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.

16Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, og Sigtryggur Hilmarsson, stjórnarformaður ORF Líftækni.

36Vistkjötið var m.a. framreitt sem kæfa úr akurhænu.