Fréttasafn(Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Styrkhafar Asks verða á Iðnaðarsýningunni
HMS veitir styrkhöfum Asks - mannvirkjarannsóknarsjóðs vettvang til að sýna verkefni sín á Iðnaðarsýningunni 2023.
Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 16. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.
Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu
Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.
Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi
SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.
Fjölmennt á fyrsta hraðstefnumóti SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Fyrsta hraðstefnumót SSP og SI fór fram í Nýsköpunarvikunni.
Orkuskipti rædd í Nýsköpunarvikunni
Orkuskipti voru til umræðu á fundi í Nýsköpunarvikunni sem fer fram í Grósku.
Fundur HMS um nýsköpun í mannvirkjagerð
HMS stendur fyrir fundi í Nýsköpunarvikunni um nýsköpun í mannvirkjagerð 25. maí kl. 9-12.30.
Mistök verða til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofan, Controlant og SI standa fyrir viðburði á Nýsköpunarvikunni 26. maí kl. 11.15-12.45.
SSP og SI efna til hraðstefnumóts í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 22.-26. maí.
Nýr formaður Klaks
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er nýr formaður Klaks - Icelandic Startups.
Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis
Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.
Lokadagur Hringiðu
Fulltrúi SI tók þátt í lokadegi Hringiðu sem fór fram í Nauthól.
Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Á vef Stjórnarráðsins er óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Hvatningarviðurkenningar til fjögurra verkefna
Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í vikunni í HR.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR í dag kl. 14-16.