Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í Hringiðu 2023
Sjö sprotafyrirtæki taka þátt í hraðlinum Hringiða 2023 sem KLAK hefur umsjón með.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.
Ræddu fyrstu sporin í fjárfestingum sprotafyrirtækja
Á opnum fundi SSP var rætt um fyrstu stig í sprotafyrirtækjum.
Fyrirtæki sem setja nýsköpun á oddinn eru sveigjanlegri
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði hjá Iðunni.
Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.
NSA traustur samstarfsaðili í aldarfjórðung
Sigurður Hannesson, stjórnarformaður NSA og framkvæmdastjóri SI, skrifar um NSA í Morgunblaðinu í tilefni aldarfjórðungsafmælis.
Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja
Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar
Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð
Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.
Marel, Össur og Hampiðjan með flest einkaleyfi hér á landi
Hugverkastofan hefur gefið út tölfræði sem sýnir að alþjóðleg lyfjafyrirtæki eiga flest einkaleyfi hér á landi.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.
Íslensk smalabaka keppti í Frakklandi
Evrópska matvæla-nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia var haldin í París.
Opið fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð
Opið er fyrir umsóknir í Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð til 31. október.
Tekur við málefnum nýsköpunar hjá SI
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, hefur tekið við málefnum nýsköpunar.
Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.
Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði
Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum.